Í byrjun maímánaðar á þessu ári var farið í fyrstu ferð á sjálfkeyrandi bíl í Reykjavík. Margir sérfræðingar vonuðust til að veðrið yrði ákjósanlegt fyrir þá fyrstu ferð en skynjarar hafa ekki náð þeirri tækni að skynja öll veðurskilyrði.

 

MIT háskólinn í Bandaríkjunnum hefur þróað nýtt kerfi þar sem ekki þarf að notast við fyrirfram forritað umhverfi.

Nýja kerfið mun með fjöldanum öllum af skynjurum geta mælt mismundandi nýjar aðstæður. Það sem vekur mesta athygli er að þetta nýja kerfi gerir skynjurum í bílnum kleift að takasta á við aðstæður sem breytast hratt eins og í slæmu veðri.

Þetta nýja kerfi er grundvöllur fyrir áframhaldandi þróun sjálfkeyrandi bíla fyrir íslenskar aðstæður.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)