Fæstir vilja hugsa þá hugsun til enda að ómissandi starfsmenn eru líka ódauðlegir. Hvað gerir fyrirtæki sem missir ómissandi starfsmann? Guðjón Heiðar Pálsson, framkvæmdastjóri og stefnulegur ráðgjafi Cohn & Wolfe veit svarið og hann var í viðtali við Morgunblaðið.

Í sumum fyrirtækjum er skipulagið þannig að einn maður heldur um alla þræði – þetta er gjarna forstjórinn eða hátt settur framkvæmdastjóri. Hvað gerist ef þessi starfsmaður fellur frá?  Vandamálið flækist enn ef hann sá um samskiptin við mikilvægustu viðskiptavinina eða sá eini sem hafði aðgang að netbanka fyrirtækisins. 

Guðjón segir að stjórnendur séu meðvitaðir um hættuna á að missa frá sér lykilstarfsmann en þeim láist oft að grípa til nauðsynlegra ráðstafana. Guðjón segir að fyrirtæki eigi að hafa áætlun til staðar sem grípa má til þegar starfsmaður hverfur úr hópnum. Áætlunin verður að kveða á um hvernig fullt er í skarðið en ekki síður hvernig á að hjálpa starfsfólki að takast á við áfallið.

Sjáðu meira um hvernig á að gera slíka áætlun í Morgunblaðinu í dag, 29. janúar. Ef þitt fyrirtæki er ekki með slíka áætlun reiðubúna skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur hjá Cohn & Wolfe. 

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Hafðu samband

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)