Eitt helsta einkenni krísu er takmarkaður tími. Líftími hugsunar og hugmynda er stuttur (viðvera, samtöl, frásagnir og tölvupóstar stuttir). Þegar við gerum allt á síðustu stundu þá eru alltaf krísur hjá okkur og hjá þeim einnig sem verða fyrir áhrifum af skipulagsleysi okkar.

Við lifum semsagt í krísu, bæði í leik og starfi. Sein. Alltaf í krísu hefur áhrif á allt – helst gæðin; lífsgæði, verkleg gæði, gæði mannlegra samskipta, gæði upplýsinga, gæði þekkingar. Alltaf í krísu hefur áhrif á kosningar til Alþingis – sem getur verið skýring á sveiflukenndum skoðunum okkar til framboða.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)