Það er hollt að velta fyrir sér orðinu kurteisi. Boðskiptalega séð er kurteisi grunnhugtak, skilgreint sem forsenda í stefnulegri áætlun sem „háttur“. Hátturinn er fyrir siðasakir, þ.e. hann ákvarðast af gildum og siðum sem ráðandi eru.

Átakafælin kurteisi byggist á ótta. Hér er kurteisin sprottin af annað hvort undirliggjandi siðferðisgildum eða átakafælni. 

Sumir vilja ekki hefja samtöl vegna ótta og átakafælni. Sumt fólk vill frekar bregðast við sé á það ráðist. Það er oftast tilbúið í vörn. Í stað þess að hefja samtalið bíður viðkomandi með svörin á reiðum höndum.

Ágætt er að nota hóptilfinningu sem lýsingu á takmörkum mannasiða í stað t.d. landsvæða. Þar er hver og einn maður minnsta tillits-einingin. 

Þegar tveir einstaklingar frá sínu menningarsvæðinu hvor hittast þá skarast tveir heimar. Þar skarast heimur A við B og B við A. Það má alveg setja trúarhópa inn fyrir gildin. Kristinn fyrir A og múslimi fyrir B eða öfugt. 

Hugtakið kurteisi getur tekið breytingum við þetta. Hér er ekki hægt að forðast átök. Þú getur alltaf sleppt því að bjóða í heimsókn.

Við hjá Cohn & Wolfe skoðum alltaf málið og bjóðum öllum í heimsókn.

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)