Pólun eða mótsetning fjallar um hvernig eitthvað hefur tilhneigingu til að snúa eða vaxa í ákveðna átt eða jafnvel hugsa á ákveðinn hátt eins og um segulmögnun væri að ræða. Þessi hugmynd getur mögulega skýrt hvernig hópmótsetning (grúppupólarisering) Framsóknarflokksins í Reykjavík skilaði góðu fylgi í nýliðnum kosningum.

Read more...

Íslendingar tala enn um efnahagshrunið haustið 2008 og þá kreppu sem fylgdi í kjölfarið. Nú, tæpum fimm árum síðar, er sökudólganna enn leitað. Við áttum okkur ekki á því að hér varð engin kreppa.

Read more...

Sapera aude! – Immanuel Kant

Þegar talað er um íslenska umræðuhefð dettur mörgum íslensk stjórnmál fyrst í hug. Enda hafa þau verið kölluð ýmsum nöfnum þar sem þau hafa jöfnum höndum verið uppnefnd og bínefnd. Dæmi um slíkt eru „samræðustjórnmál“, „átakastjórnmál“ og fleira í þeim dúr þegar mönnum blöskrar sandkassaleikurinn á þinginu.

Read more...

Hvernig félagsleg séreinkenni urðu drifkraftur og lífæð neyslunnar

Áhugi manna á samskiptum, hvort sem það er í félagi við aðra eða í ákveðnum tilgangi, eins og viðskiptum, hefur aukist undanfarin ár. Nýjar kenningar hafa komið fram, nýjar rannsóknir um undirliggjandi hvatir mannlegra samskipta auk þess sem fjöldi bóka og greina hafa verið skrifaðar um þessi efni.

Read more...

Hvernig meðvitund um „siðglöp“ getur leitt til breytinga

Ísland var fyrsta þjóðin af mörgum sem þurftu að súpa seiðið af alþjóðlegri fjármálakrísu en Íslendingar voru einnig fyrstir til að bregðast við kreppunni og reyna að horfast í augu við breytta heimsmynd.

Read more...

Markaðsvinna er þróunarvinna. Tilraunir fram og tilbaka. Þessvegna þurfum við þróunaráætlun og sóknarstefnu sem hagstætt leiðir það skipulag sem við vinnum í. Stefna leiðir skipulag og allar aðgerðir eru þrælar stefnunnar. Ekki öfugt einsog oft er sagt.

Read more...

Áhersla á mörkun vöru er ekki endilega rétta aðferðin til mörkunar. Fyrir ákveðna íslenska innflutningsaðila er það stór spurning og sérstaklega stór ef merkið er stór hluti af hans rekstri. Merki er merki. Fyrirtæki er fyrirtæki. Við þurfum að gera greinarmun á þessu.

Read more...

Gróflega talið eru tvær leiðir fram á við til aukinnar hlutdeildar á markaði. Við getum lækkað verð – sem er gott ef skýr stefna leiðir þá ákvörðun.

Read more...

Mörkun er ferli, hvort sem það er mörkun vöru eða mörkun fyrirtækja. Merki er heild allra einkenna vöru, fyrirtækis, þjónustu o.s.fv. Jafnt áþreifanlegra einkenna sem óáþreifanlegra einkenna. Þessi einkenni gera tilboðið sem er í boði einstakt í samanburði við önnur.

Read more...

Skoðum nokkrar ástæður fyrir því hvers vegna samhæfð boðmiðlun er nauðsynleg við mörkun. Í fyrsta lagi fjölgar boðleiðum. Í öðru lagi eykst þess vegna markaðskostnaður með hverju ári.

Read more...

Deildu:


Viltu meira? Lestu meira

Sendu okkur athugasemd eða fyrirspurn. Ef þú vilt vita meira um efnið eða hefur eitthvað við það að athuga skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Fylltu út eyðublaðið og sendu okkur línu núna.
Netfangið þitt:
Efni:
Skilaboð:
Hvað er tveir plús tveir (í tölustöfum)?
Allur réttur áskilinn © Cohn & Wolfe Íslandi 2020 | BCW Burson Cohn & Wolfe | WPP

Heimilt er að deila og dreifa öllu efni á síðunni sé heimildar getið eða tengill vísi á hana.
Allt efni á síðunnu er á ábyrgð Cohn & Wolfe Íslandi | Meðferð persónuupplýsinga (Privacy Policy) | Kökur (Cookies)